Frekari meðferðirMeðferðir

Dáleiðsla

Dáleiðsla er nokkurs konar sjálfssefjun. Við dáleiðslu er beitt tækni þar sem athyglinni er beint inn á eitt atriði sem er til skoðunar og sá sem er dáleiddur útilokar allt annað úr vitundinni.

Þegar sá sem er dáleiddur er kominn í djúpa leiðslu er hann orðinn sefnæmur. Í þessu vitundarástandi fer viðkomandi framhjá rökhugsun sem er í raun ritskoðarinn okkar og þannig er hann tilbúinn til að meðtaka fyrirmæli dáleiðarans án þess að draga þau í efa.

Með þessari aðferð er hægt að hafa áhrif á hegðun, löngun eða líðan þess dáleidda. T.d. er hægt að takast á við fíknir og erfiðar tilfinningar með dáleiðslu.

Previous post

Buteyko aðferð við astma

Next post

EFT (Emotional Freedom Technique)

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *