omega-3 og hegðunarvandamál
MataræðiÝmis ráð

Omega-3 og hegðunarvandamál

Fyrr á þessu ári var sagt frá rannsókn í vísindatímaritinu European Neuropsychopharmacology sem sýndi fram á jákvæð áhrif Omega 3 fitusýra á börn, með hegðunarraskanir eins og ofvirkni (ADHD), athyglisbrest (ADD) og tvíhverfa lyndisröskun (bipolar disorder). Hátt innihald EPA í Omega-3 fitusýrum var prófað á börnum á aldrinum 6 til …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →
Bananar eru kalíumríkir
FæðubótarefniMataræði

Kalíum (Potassium)

Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …

READ MORE →