Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Chia fr - litlir Risar Prenta Rafpstur

chiafraea m segja a essi litlu krttlegu fr hafi lagt heiminn a ftum sr, slkar eru vinsldir Chia. Enda eru au alveg mgnu, trlega rk af nringarefnum og eru v talin til fu sem fellur svokallaan ofurfu flokk. Saga chia frsins nr allt aftur til 3500 F.K. og eru au talin hafa veri mikilvgur hluti af fu Maya og Azteca.

Chia frin er mjg prteinrk og innihalda allt a 30 gr af prteini hverjum 100 gr sem er meira en er a finna kjklingabringu ea lambalri! a eru v tilvali a bta eim t orkudrykki , brau og grauta til a auka prteininnihald mltarinnar.

Chia frin eru einnig mjg rk af lfsnausynlegum omega 3 og omega 6 fitusrum. au eru rkasta uppspretta omega 3 sem vl er jurtarkinu og myndu v teljast srlega g fyrir einstaklinga me blgusjkdma, ar sem omega 3 myndar blgueiandi efni lkamanum.

Yfirleitt skemmast omega fitusrur vi eldun en chia frjunum virast r ekki skemmast, skum ess a fitusrurnar eru bundnar andoxunarrkum trefjum frsins. er enn betra a nota chia fr hru formi.

essir litlu nringarrisar eru mjg rkir af kalki, jrni, magnesum og fosfr og eru einnig sttfullir af trefjum.

Lkaminn arf andoxunarefnum a halda til a vihalda elilegri kamsstarfsemi og skuljma. Chia fr eru mjg rk af andoxunarefnum og stula v a heilbrigi hverrar einustu frumu lkamans.

Chia frin eru einstaklega blsykursjafnandi skum hs innihalds prteins, trefja og fitusra og stula v a betra blsykursjafnvgi.

au geta allt a 12 falda yngd sna ef au eru ltin liggja vatni dlitla stund, au blgna t og eru mjg sejandi og gefa ga seddutilfinningu.

Frin eru mjg bragltil og yfirgnfa v ekki brag af ru hrefni rttum, virast frekar ta undir brag annarra futegunda. au halda matnum lka lengur ferskum. a er upplagt a skella chia frjum saman vi morgungrautinn (g set au t eftir suu og lt standa sm stund) ea t morgundrykkinn, yfir salati og bara t flesta rtti.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn