Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

C-vítamínskortur getur orsakağ fyrirburafæğingar Prenta Rafpóstur

Morgunblağiğ greindi nılega frá norskri rannsókn şar sem fyrirburafæğingar eru raktar beint til gens sem flytur C-vítamín.

Eldri rannsóknir hafa sınt ağ şağ er samhengi á milli lítillar neyslu á ávöxtum og grænmeti og fyrirburafæğinga. Gert hafği veriğ ráğ fyrir ağ C-vítamín léki şarna stórt hlutverk en ekki hafği veriğ sınt fram á şağ meğ beinum hætti.

Í norsku rannsókninni voru tvö gen kortlögğ sem eru mikilvæg fyrir flutning á C-vítamíni í líkamanum. Skoğağar voru 250 konur sem fætt höfğu fyrir tímann og 500 konur sem fæddu á réttum tíma, í ljósi şessara gena.

Şağ kom í ljós ağ konur sem höfğu şekkt afbrigği af öğru geninu voru şrefalt líklegri til ağ fæğa fyrir tímann en ağrar.

Líklegasta skıringin er ağ konur meğ şetta afbrigği taki verr upp C-vítamín en ağrar konur og ağ skortur á vítamíninu auki enn á hættuna á fyrirburafæğingu.

Şar af leiğandi ætti aukin neysla á ávöxtum og grænmeti ağ draga úr hættu á fyrirburafæğingum.

Fyrirburafæğingar eru ağalorsök sjúkrahússinnlagna ungabarna og eru fyrirburar viğkvæmari gagnvart ımsum sjúkdómum heldur en börn sem fæğast á eğlilegum tíma.

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn