HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
vatn eða kók
MataræðiÝmis ráð

Vatn eða kók

Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →
Flöskuvatn
MataræðiÝmis ráð

Flöskuvatn

Við Íslendingar erum góðu vön þegar kemur að vatninu okkar. Við þekkjum það víða erlendis frá að fólk kaupir frekar vatn á flöskum í stað þess að drekka kranavatnið. Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að rannsókn hefði verið gerð á hreinleika flöskuvatns og kom í ljós að flöskuvatnið reyndist …

READ MORE →
Er sykur fíkniefni?
MataræðiÝmis ráð

Er sykur “fíkni”efni?

Hér er smá frétt fyrir þau okkur sem ekkert skilja í því að það er eins og við séum stundum stjórnlaus þegar kemur að sykrinum. Morgunblaðið sagði í gær frá rannsókn sem gerð var á rottum, til að kanna áhuga þeirra á sykri. Þessar rottur voru háðar kókaíni en þegar …

READ MORE →
sykurneysla
MataræðiÝmis ráð

Vanmeta sykurneyslu

Morgunblaðið sagði nýlega frá breskri rannsókn sem sýnir fram á að ekki sé hægt að treysta á rannsóknir á offitu, þar sem niðurstöður byggja á svörum offitusjúklinganna sjálfra. Komið hefur í ljós að offitusjúlingar hafa tilhneigingu til að draga úr neyslu sinni og eru því rannsóknir sem byggja á svörum …

READ MORE →
grillaðar pylsur, varist opinn eld
MataræðiÝmis ráð

Varist að grilla pylsur við opinn eld

Lengi hefur verið vitað að grillun og steiking getur myndað skaðleg efnasambönd í mat. Bændablaðið segir frá könnun sem framkvæmd var af norskri vísindanefnd um matvælaöryggi. Nefndin skoðaði hvort samband væri á milli mikillar neyslu á grillmat og krabbameins. Niðurstaðan var sú að samhengi fannst ef neyslan á grillmat var …

READ MORE →