FæðubótarefniMataræði

Að halda húðinni fallegri

Húðin er stærsta líffæri líkamans og er öflug vörn gegn umheiminum, hún stjórnar hita- og vökvajafnvægi líkamans og hindrar að skaðlegar örverur eigi greiðan aðgang að honum. Húðin skiptist í þrjú lög. Innsta lagið nefnist undirhúð, sem að einangrar líkamann, næst er leðrið með þéttu æðaneti, taugum og svitakirtlum. Yst …

READ MORE →
Blóðleysi
FæðubótarefniMataræði

Blóðleysi

Við fengum fyrirspurn frá Hildi um hvaða ráð væru til við blóðleysi. Hún segir: Ég er að glíma við mikið blóðleysi þessa dagana og þarf með öllu tiltækum ráðum að byggja upp járnbúskapinn. Ég borða ekki, lamba, nauta og svínakjöt. Áttu einhver góð ráð handa mér? Hversu járnríkt er hveitigras? …

READ MORE →
Blóðsykur í jafnvægi
FæðubótarefniMataræði

Blóðsykur í jafnvægi

Hvað getur hjálpað okkur við að ná stjórn á blóðsykrinum? Forðast öll einföld kolvetni (sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón, kartöflur, og fleira). Borða heilkorn (heilkornabrauð, heilkornapasta, hýðishrísgrjón) Baunir eru góðar fyrir flesta (farið samt varlega í magnið, því þær geta verið þungmeltar). Borða mikið grænmeti. Fara varlega í ávextina (ekki …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
Melatonín
FæðubótarefniMataræði

Melatonín

Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …

READ MORE →
Acidophilus
FæðubótarefniMataræði

Acidophilus

Heitið á fæðubótarefninu Acidophilus hefur ekki verið þýtt almennilega á íslensku en fræðilega heitið er Lactobacillus Acidophilus. Acidophilusinn er tegund “góðra” baktería eða gerla sem finnast í meltingarvegi okkar og leggöngum kvenna. Gerillinn aðstoðar við meltingu próteina, hann vinnur á móti sveppasýkingu, aðstoðar við minnkun kólesteróls í blóði, styður við …

READ MORE →
Colostrum - broddur
FæðubótarefniMataræði

Colostrum

Til er fæðubótaefni sem nefnist Colostrum. Þetta er svokallaður broddur eða þunnur, gulleitur vökvi sem er fyrsti vísir að mjólk sem kemur úr spendýrum eftir fæðingu afkvæmis. Broddurinn inniheldur hátt gildi próteina, ensíma og vaxtaraukandi efni. Einnig inniheldur hann varnarefni sem hjálpa til við að verja afkvæmið fyrir sýkingum. Í …

READ MORE →
Andoxunarefni
FæðubótarefniMataræði

Andoxunarefni

Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”. Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Sindurefnin geta skaðað lifandi frumur, veikt ónæmiskerfið og leitt til myndunar sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins. …

READ MORE →
Áhrif Selens á líðan
FæðubótarefniMataræði

Fæðuval og skapsveiflur – áhrif Selens á líðan

Fæðuval hefur meiri áhrif á líðan okkar og skap, en við flest gerum okkur grein fyrir. Ef að mataræði inniheldur lítið magn selens getur það leitt til mikils pirrings og jafnvel þunglyndis. Matur hefur alla tíð spilað stóra rullu í líðan okkar og haft áhrif á lundarfar. Hægt er að …

READ MORE →
Flavonoids
FæðubótarefniMataræði

Flavonoids

Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …

READ MORE →