Minnisleysi
MataræðiÝmis ráð

Minnisleysi

Hæ hæ Langaði að athuga hvort þið kynnuð einhver ráð við einbeitingarskorti og minnisleysi. Ég er nefnilega alveg ferlega gleymin og á alveg svakalega erfitt með að einbeita mér. Hef reyndar ávalt verið svona, en finnst þetta vera að versna. Er aðeins 23 ára og stundum mætti sko halda að …

READ MORE →
ofeldun
MataræðiÝmis ráð

Ofeldun

Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög heilsuspillandi er þegar matur brennur hjá okkur. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga nú þegar aðal grilltíminn fer í …

READ MORE →
brjóstagjöf
MataræðiÝmis ráð

Nokkrir punktar fyrir konur með börn á brjósti

Brjóstamjólkin er unnin úr próteinum þannig að gott er að borða nóg af góðum próteinum eða amínósýrum sem eru undirstaða próteina. Borðið vel af eggjum, hnetum, möndlum, fræjum og heilu korni. Næringarger er einnig ríkt af góðum amínósýrum og er auðugt af B-vítamínum, og því gott að bæta því við …

READ MORE →
nesti
MataræðiUppskriftirÝmis ráðÝmislegt

Einfalt, fljótlegt, hollt og gott í skólatöskuna

Pistill frá Sollu Heimagerða nestisboxið hefur vinninginn Mér finnst svo stórkostlegt að unglingurinn minn sem er farinn að maskara sig með lífrænum maskara á efri augnhárunum, skuli enn biðja mig um að útbúa fyrir sig nesti. Það liggur við að ég þakki almættinu fyrir hvern þann dag, sem heimagerða nestisboxið …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →
vatn eða kók
MataræðiÝmis ráð

Vatn eða kók

Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →
Flöskuvatn
MataræðiÝmis ráð

Flöskuvatn

Við Íslendingar erum góðu vön þegar kemur að vatninu okkar. Við þekkjum það víða erlendis frá að fólk kaupir frekar vatn á flöskum í stað þess að drekka kranavatnið. Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að rannsókn hefði verið gerð á hreinleika flöskuvatns og kom í ljós að flöskuvatnið reyndist …

READ MORE →
Er sykur fíkniefni?
MataræðiÝmis ráð

Er sykur “fíkni”efni?

Hér er smá frétt fyrir þau okkur sem ekkert skilja í því að það er eins og við séum stundum stjórnlaus þegar kemur að sykrinum. Morgunblaðið sagði í gær frá rannsókn sem gerð var á rottum, til að kanna áhuga þeirra á sykri. Þessar rottur voru háðar kókaíni en þegar …

READ MORE →