JurtirMataræði

Ginseng

Ginseng er fyrst og fremst notað til að auka andlegt og líkamlegt starfsþrek.  Þegar ginseng er notað, flytur blóðið aukið magn súrefnis til frumanna.  Ginseng dregur úr stessi og eykur viðbragðstíma við áreitum, samhæfingu handa og flýtir fyrir því að ná sér eftir líkamlegar æfingar.  Ginseng styrkir ónæmiskerfið og viðheldur góðri heilsu.

Previous post

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Next post

Góð ráð til að hindra ferðaveiki

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *