Að tala frammi fyrir hópi fólks
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Mörgum finnst algjör pína að standa upp og tala fyrir framan hóp fólks. Þeir leggja sig í líma við að komast hjá slíkri aðstöðu, bjóða sig ekki fram til að vinna að málefnum, taka þátt í nefndum, segja ekki álit sitt eða annað vegna hættu á að þurfa að tala …

READ MORE →
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hver er besti tíminn fyrir líkamsrækt?

Í Morgunblaðinu um daginn var skoðað hvort betra væri að æfa á morgnana eða seinnipart dags. Niðurstaðan er sú að það fer eftir því hvert markmið þitt er með æfingunum. Ef þú stefnir á að byggja upp vöðvamassa er betra að æfa seinnipartinn en ef ætlunin er að grennast henta …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →