Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er gott fyrir heilann

Nýjar rannsóknir sýna að ef borðað er mikið af grænmeti stuðli það að heilbrigðri heilastarfsemi. Ellikelling lætur síður á sér kræla og viðkomandi heldur lengur góðu minni og skarpri hugsun. Rannsóknin var framkvæmd á tæplega 2000 eldri borgurum í Bandaríkjunum, yfir 6 ára tímabil. Í rannsókninni kom í ljós að …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →