Aukakílóin
FjölskyldanHeimiliðMataræðiSjálfsrækt

Litlu atriðin og aukakílóin

Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …

READ MORE →
Hreinsun líkama og hugar
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hreinsun líkama og hugar

Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
Diet gos eða ekki?
MataræðiÝmis ráð

Diet drykkir, góðir eða slæmir?

Diet drykkir geta leitt til aukakílóa og fara einnig mjög illa með tennurnar. Milljónir um allan heim telja sig vera að drekka hollara gos, ef að þau drekka diet drykki með sætuefnum, í stað þeirra sem innihalda sykur. Diet drykkirnir innihalda færri hitaeiningar, en eru aftur á móti ekkert hollari …

READ MORE →
sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →