Spelt eða hveiti?
FæðuóþolMataræði

Spelt eða hveiti, hvað er betra?

Sitt sýnist hverjum í þessum efnum sem og öðrum sem koma að næringu og hollustu. Það er endalaust rökrætt um hvað er betra og hollara. Hér koma mínar hugleiðingar. Það skiptir auðvitað öllu máli hvað við erum að bera saman. Til að fá eðlilegan samanburð er nauðsynlegt að hafa speltið …

READ MORE →
vítamín
MataræðiVítamín

B vítamín

B Vítamín (complex) eru vatnsleysanleg vítamín og skiptast þau í nokkrar gerðir. Við munum fjalla sérstaklega um hvert og eitt þeirra í sér greinum hér síðar. B vítamínin byggja upp taugarnar, húðina, augun, hárið, munninn og lifrina. Þess utan hjálpa þau við vöðvauppbyggingu og viðhald heilans. B vítamín koma að …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →