SalötUppskriftir

Speltpastasalat m/pestó + sólþurrkuðum tómötum

250 gr speltpenne* 1 dl lífrænir sólþurrkaðir tómatar t.d. frá LaSelva 4 lífræn þistilhjörtu t.d. frá LaSelva 15 lífrænar grænar ólífur frá LaSelva 1 dós pestó verde frá LaSelva eða heimatilbúið pestó Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum, kælið og setjið í skál. Skerið sólþurrkuðu tómatana í bita og setjið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Salat með maríneruðum sveppum

Útbjó þetta ljúffenga salat í kvöldmatinn áðan – fékk hugmyndina úr uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur en breytti og bætti í. 150 gr. sveppir niðursneiddir ½ rauðlaukur saxaður smátt Lúka kóríander – saxaður Lúka basil – saxað Svartur pipar ½ tsk.sjávarsalt 250 ml. Ólífuolía Safi úr einni sítrónu 1 msk. tamari …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Grænt pestó

1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva Allt sett í matvinnsluvél og maukað *fæst lífrænt frá Himneskri Hollustu Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)   Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzusnúðar

Fylling: 1 dós (200g) lífrænt tómatþykkni* 2 dl salsa pronta frá LaSelva 100 g spínat, saxað smátt í matvinnsluvél (má sleppa) 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk timian ¼ tsk kanill 50 g furuhnetur Hrærið öllu saman í skál og smyrjið á deigið ef þið …

READ MORE →