GrænmetisréttirUppskriftir

Fótboltabollur

Í framhaldi af skrifum mínum um matarvenjur barna hér á síðunni, set ég hér inn þessa spennandi “barna”uppskrift frá henni Sollu. 2 dl soðnar kjúklingabaunir* 2 dl lífrænar bakaðar baunir* ½ dl rifinn ostur/sojaostur/parmesan (má sleppa og nota 1 msk möluð hörfræ í staðin) 1 tsk ítölsk krydd blanda (t.d. …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
sykrað morgunkorn
MataræðiÝmis ráð

Dísætt morgunkorn

Höfundur: Hildur M. Jónsdóttir, birtist fyrst á vef Heilsubankans 10. nóvember 2008 Neytendasamtökin greindu frá sláandi niðurstöðum rannsókna um sykurinnihald morgunkorns sem ætlað er börnum. Niðurstöðurnar sýndu fram á að flestar gerðir morgunkorns ætlað börnum innihélt alltof mikinn sykur og í mörgum gerðum var hlutfallslega meira af sykri en er …

READ MORE →