MataræðiÝmis ráð

Hvar á að byrja?

Breytt og bætt mataræði Grein eftir Ingu Kristjánsdóttur, næringarþerapista  Hvernig væri að byrja á einföldu hlutunum? Margir halda að það sé stórkostlega flókið og óyfirstíganlegt vandamál að bæta og breyta mataræði sínu og lífsstíl. Ég er búin að vera að flytja fyrirlesturinn “Einfalda leiðin”nú í haust, um land allt og …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeið kvenna og hómópatía

Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum.  Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast.  Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna.  Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að …

READ MORE →
Aukakílóin
FjölskyldanHeimiliðMataræðiSjálfsrækt

Litlu atriðin og aukakílóin

Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …

READ MORE →
Að setja sér rétt markmið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að setja sér “rétt” markmið

Framhald greinarinnar: Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar Í fyrri greininni var talað um hversu mikilvægt væri að setja sér markmið þegar við stundum líkamsrækt og hvernig við förum að því. Hér er ætlunin að skoða hvernig við setjum okkur markmið sem virka fyrir okkur. Það eru nokkur atriði …

READ MORE →