UppskriftirÝmislegt

Heimalagað páskaegg úr Carob súkkulaði

Fann þessa uppskrift inn á heimasíðunni hjá Grænum Kosti – grunar að hún Solla eigi heiðurinn af henni Carob-páskaegg 200 gr carobella 200 gr sojabella Brjótið plöturnar & setjið í skál & bræðið yfir vatnsbaði við vægan hita. Hrærið í & blandið carobella & sojabellanu saman þegar það hefur bráðnað. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Vatnsdeigsbollur úr spelti

Inga sendi okkur uppskrift af spelt-vatnsdeigsbollum í tilefni af komandi Bolludegi. Ef þið viljið fá súkkulaðitopp á bollurnar þá er bara að bræða Carobella eða Sojabella yfir vatnsbaði og dýfa bollunum ofaní. Svo er bara að nota sykurlausa sultu og rjóma eða sojarjóma á milli. Njótið vel. 2 dl. vatn …

READ MORE →