Aukaefni og ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Aukaefni og ofvirkni

Við vitum að börnin okkar verða oft æst og hröð ef þau borða mikið sælgæti en nú hefur komið í ljós að það er ekki bara sykurinn sem veldur þessu. Nýleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi sýndi að aukaefni í sælgæti geta valdið ofvirkni. Rannsakendur skoðuðu áhrif aukaefnanna á …

READ MORE →
Burnirót (Rhodiola rosea)
JurtirMataræði

Burnirót

Við fengum eftirfarandi fyrirspurn frá henni Guðbjörgu: Ég finn ekkert inni á síðunni ykkar um Arctic root. Væruð þið til í að skoða þessa jurt frekar og setja e-n fróðleik inn á síðuna. Takk fyrir frábæran fróðleiksbanka. Kv. Guðbjörg. Við finnum fyrir miklum áhuga fólks að vita meira um lækningajurtir …

READ MORE →