fæða og fæðubótaefni
MataræðiÝmis ráð

Fæðan sjálf alltaf betri en fæðubótarefnin

Samkvæmt nýjum rannsóknum veita appelsínurnar sjálfar fleiri andoxunarefni og meiri vörn, heldur en C-vítamín í töfluformi. C-vítamínríkir ávextir, sem eru fullir af andoxunarefnum verja frumurnar gegn skemmdum. Þátttakendum var gefið, annaðhvort glas af blóðappelsínusafa, glas af C-vítamínbættu vatni eða glas af sykurvatni, án nokkurs C-vítamíns. Í þeim tveimur hópum sem …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
Colostrum - broddur
FæðubótarefniMataræði

Colostrum

Til er fæðubótaefni sem nefnist Colostrum. Þetta er svokallaður broddur eða þunnur, gulleitur vökvi sem er fyrsti vísir að mjólk sem kemur úr spendýrum eftir fæðingu afkvæmis. Broddurinn inniheldur hátt gildi próteina, ensíma og vaxtaraukandi efni. Einnig inniheldur hann varnarefni sem hjálpa til við að verja afkvæmið fyrir sýkingum. Í …

READ MORE →