FæðubótarefniMataræði

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Gulrætur Okkur hefur alla tíð verið sagt að gulrætur séu hollar og góðar.  En þær gera meira fyrir okkur en að vera bara hollar og bragðgóðar.  Þær geta hjálpað okkur að sjá í myrkri.  Mikið er af beta-karótíni í gulrótum, líkaminn breytir því í A-vítamín og það hjálpar okkur við …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →