Skammtafræði (Quantum Physics)
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Skammtafræði (Quantum Physics)

Margir hafa verið að horfa á myndina “The Secret” upp á síðkastið og langar mig til að reyna að útskýra fyrir ykkur á hvaða vísindum hún byggir. Myndin byggir á kenningum um skammtafræði sem er grein innan eðlisfræðinnar. En myndin á þó meira skylt við heimspeki og trúfræði þar sem …

READ MORE →
Geðorðin 10
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Geðorðin 10

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni setjum við hér inn Geðorðin 10. Þetta er góð lesning fyrir hvern sem er og gott að staldra við til að velta fyrir sér eigin líðan og hugsun. Það geta allir orðið betri manneskjur með því að tileinka sér það sem …

READ MORE →
Skrifstofuslökun
Greinar um hreyfinguHreyfing

Slökun líkamans á skrifstofunni

Grein skrifuð af Völu Mörk, iðjuþjálfa, einkaþjálfara og kettlebellsþjálfara Það eru tengsl milli andlegrar vellíðunar og líkamsstöðu. Prófið bara að hugsa eitthvað jákvætt, brosa síðan ýktu brosi og reyna svo að hugsa eitthvað dapurt. (Er það hægt?) Standið/sitjið eins og þráður væri frá toppi höfuðs og upp. Réttið vel úr …

READ MORE →