FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Geðorðin 10

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni setjum við hér inn Geðorðin 10.

Þetta er góð lesning fyrir hvern sem er og gott að staldra við til að velta fyrir sér eigin líðan og hugsun.

Það geta allir orðið betri manneskjur með því að tileinka sér það sem geðorðin standa fyrir.

  1. Hugsaðu jákvætt, það er léttara
  2. Hlúðu að því sem þér þykir vænt um
  3. Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir
  4. Lærðu af mistökum þínum
  5. Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina
  6. Flæktu ekki líf þitt að óþörfu
  7. Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig
  8. Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup
  9. Finndu og ræktaðu hæfileika þína
  10. Setttu þér markmið og láttu drauma þína rætast

 

 

Previous post

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Next post

Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *