Lífssýn Hildar

Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku

Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun hefur verið að ryðja sér til rúms hér á allra síðustu misserum og hafa nú nokkrir meðferðaraðilar þegar lokið þessu námi hér á landi. Heilsumarkþjálfun byggist á að leiðbeina skjólstæðingum í að skoða hvar þeir eru staddir gagnvart heilsu sinni og lífsstíl og ákveða svo í framhaldinu hvaða breytingum þeir vilja ná …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

Blómadropar

Blómadropar – grein unnin upp úr viðtali við Írisi Sigurðardóttur sem birtist í Nýju lífi, árið 1999. Viðtalið tók Jónína Leósdóttir. Ertu undir miklu álagi þessa dagana? Ertu kvíðin(n), döpur(dapur), áhyggjufull(ur), útbrunnin(n) eða í uppnámi? Þá gætu blómadropar kannski komið ró á tilfinningalíf þitt og gert þér auðveldara að takast …

READ MORE →
Getum við gert betur?
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Getum við gert betur?

Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …

READ MORE →
Aukakílóin
FjölskyldanHeimiliðMataræðiSjálfsrækt

Litlu atriðin og aukakílóin

Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …

READ MORE →
Jólahátíðin
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Jólahátíðin

Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …

READ MORE →
Skammtafræði (Quantum Physics)
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Skammtafræði (Quantum Physics)

Margir hafa verið að horfa á myndina “The Secret” upp á síðkastið og langar mig til að reyna að útskýra fyrir ykkur á hvaða vísindum hún byggir. Myndin byggir á kenningum um skammtafræði sem er grein innan eðlisfræðinnar. En myndin á þó meira skylt við heimspeki og trúfræði þar sem …

READ MORE →
Látum okkur líða vel
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn

Vorið er sá tími sem að mörgum einstaklingum líður einna best. Líf er að vakna allt í kring, brumin koma á trén og krókusarnir kíkja upp úr snjónum í garðinum. Sólin skín og allt verður svo bjart og fallegt. Í janúar finnum við oftar en ekki fyrir pressunni um að …

READ MORE →
Geðorðin 10
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Geðorðin 10

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni setjum við hér inn Geðorðin 10. Þetta er góð lesning fyrir hvern sem er og gott að staldra við til að velta fyrir sér eigin líðan og hugsun. Það geta allir orðið betri manneskjur með því að tileinka sér það sem …

READ MORE →
Hugurinn ber okkur hálfa leið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna

Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

READ MORE →