Jólatré og umhverfið
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Jólatré og umhverfisvernd

Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …

READ MORE →
Íslenskt jólatré
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Íslensk jólatré

Fyrir mörgum er það nauðsynlegur þáttur í jólaundirbúningnum að fara og höggva sitt eigið jólatré. Þá er hægt að leita til Skógræktarfélags Íslands (www.skog.is) eða Skógræktar ríkisins (www.skogur.is) og kanna hvað er í boði. Aðrir finna jólagleðina í að fara á sölustaði jólarjáa og velja sér fallegt tré. Í dag …

READ MORE →
jóla jóga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun

Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup …

READ MORE →
súkkulaði
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Konfekt

Ljúffengur pistill frá Sollu Heil og sæl öllsömul Þá styttist óðum í jólin. Það er oft erfitt að bíða eftir að langir og dimmir dagar líði þegar maður er lítil manneskja. Það sem ég hef gert í gegnum tíðina með mínum dömum er að dreifa huganum við konfektkúlugerð. Þetta er …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →