Lífssýn Hildar

Hverjum myndi detta í hug að fasta á aðventunni?

Í dag er vika liðin af desember og flestir farnir að huga að jólum, gera og græja, auk þess að gera sitt besta í að halda í hefðir eins og jólahlaðborð, jólaglögg, jólasmörrebröð og hvað það allt heitir sem fólk keppist við að merkja við á dagatalinu, allavega í venjulegu …

READ MORE →
Heilsa

Jól full af vellíðan og gleði

Hver kannast við að vera undirlagður af verkjum, þreytu og vanlíðan yfir jólahátíðina? Uppþemba, liðverkir, höfuðverkir, slen og orkuleysi fara oft að segja til sín á öðrum til þriðja degi í jólum. Það er gríðarlegt álag sem við setjum oft á líkamann þegar við sleppum okkur alveg í gleðinni. Við borðum …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur

Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (CafeSigrun). Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt …

READ MORE →
GrænmetisréttirJólMataræðiUppskriftirÝmislegt

Jólagrautur

Í tilefni af viðtalinu við hana Þorbjörgu í dag á vefnum er ekki úr vegi að birta uppskrift eftir manninn hennar, hann Umahro af dýrindis ávaxtagraut fyrir jólin. Berja-epla-peru-döðlugrautur…án sykurs! Fyrir 4 persónur 300 gr frosin bláber 300 gr frosin hindber eða jarðarber 2 epli, skorin í grófa bita 2 …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Hafrakökur

Nú er að fara að undirbúa sig fyrir jólabaksturinn en passa að halda hollustunni inni.  150 gr haframjöl 2 msk kókosflögur 1 msk sólblómafræ 1 msk graskersfræ aðeins hökkuð 1 msk möluð hörfræ 25 gr saxaðar döðlur (má sleppa) 3 msk hrísgrjónasýróp 5 msk kaldpressuð valhnetuolía (eða önnur góð olía) Stillið …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólaísinn

Heimalagaði ísinn er algerlega ómissandi á mínu heimili um jól.  2 stk. egg 1 dl. sýróp (Agave-, Hlyn- eða Hrísgrjónasýróp) Vanilludropar 1 peli þeyttur rjómi Þeytið eggjum og sýrópi vel saman þar til blandan orðin loftkennd og létt. Bragðbætið með vanilludropum. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við eggjakremið. …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólasmákökur – Rúsínuhafrakökur

Þessi uppskrift kemur frá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þetta eru alveg ferlega góðar smákökur og ekki skemmir fyrir að það er nánast engin olía og þar með nánast engin fita í þeim (fyrir utan reyndar eggjarauðurnar)!!!! Jólasmákökur nánast án samviskubits? Prófið bara sjálf 🙂  Gerir c.a. 50-70 kökur 2,5 bollar haframjöl …

READ MORE →
GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólakakan hennar Sollu

Ég fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu – fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við 200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær 2 dl agave* 1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana 3-4 egg  …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Súkkulaðibitakökur í hollari kantinum :)

Systir mín var að dunda sér við að breyta uppáhalds jólasmákökum okkur systkinanna yfir í hollari áherslur og ég get ekki beðið eftir að prófa 1/2 bolli smjör (ca. 100 g) 3/4 bolli Agave-sýróp (eða eitthvað annað sýróp) 1/4 bolli Xylitol 1 stk. egg 1 bolli heilhveiti 1/2 bolli spelt …

READ MORE →