Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk með macadufti

1 dl lífrænar möndlur* 3-4 dl vatn 2-3 döðlur* eða 1 tsk agavesíróp* (má sleppa) ¼ tsk kanilduft 1 msk macaduft 1 msk hreint kakóduft* nokkrir klakar Leggið möndlurnar í bleyti yfir nótt, eða í um 8-12 klst. Setjið þær í blandara ásamt vatninu og blandið í um 3-4 mín, …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →