Könnun á hegðun grunnskólabarna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Könnun á hegðun grunnskólabarna

Fyrir um tveimur árum birti Lýðheilsustöð niðurstöður könnunar sem gerð var á íslenskum grunnskólabörnum snemma árs 2006. Þrátt fyrir að 2 ár séu liðin frá könnuninni er eflaust margt sem þar kemur fram enn í fullu gildi og ágætt að rifja það upp. Könnunin var unnin af Háskólanum á Akureyri …

READ MORE →
UmhverfiðUmhverfisvernd

Sóun Íslendinga

Í Kastljósþætti í vikunni var umfjöllun um könnun sem gerð var um sóun Íslendinga á verðmætum og í hvaða þáttum hún helst liggur. Brynja Þorgeirsdóttir ræddi þar við Einar Már Þórðarsson stjórnmálafræðing sem var einn þeirra sem stóð að þessari rannsókn og Rögnu Halldórsdóttur, starfsmann hjá Sorpu. Fram kom að …

READ MORE →
Sólarvörn
HeimiliðSnyrtivörur

Sólarvörn

Nýlega var framkvæmd könnun á gæðum og virkni sólarvarna og kom í ljós að 84% þeirra 785 vörumerkja sem skoðuð voru gáfu ófullnægjandi vörn gagnvart skaðsemi sólargeisla eða innihéldu efni sem geta verið skaðleg fyrir líkamann. Þessi könnun var framkvæmd í Bandaríkjunum af Environmental Working Group. Meðal annars kom í …

READ MORE →
vatn eða kók
MataræðiÝmis ráð

Vatn eða kók

Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …

READ MORE →
fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →