Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Mengun skaðleg lungum barna

Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …

READ MORE →
Svifryk
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Reykjavíkurborg bregst við mikilli svifryksmengun

Síðustu daga hefur verið mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna tíðarfarsins. Þegar miklar stillur eru eins og nú og engin úrkoma, fer mengunin í Reykjavík upp úr öllu valdi og fer hún einatt yfir heilsuverndarmörk. Reykjavíkurborg hefur brugðist skjótt við til að vinna á móti þessari mengun. Dreift hefur verið sérstakri …

READ MORE →