Heilsa

Líkamsþyngd og hjartasjúkdómar

New York Times sagði nýlega frá rannsókn sem skoðaði tengsl líkamsþyngdar og áhættu á hjartasjúkdómum og var fyrirsögnin að það væri betra að vera feitur og í góðu formi heldur en að vera grannur og í engu formi. En spurningin er frekar þessi: Er þyngdin marktækur mælikvarði á heilbrigði? Í …

READ MORE →
borða hægt
MataræðiÝmis ráð

Borðum hægt og minnkum mittismálið

Rannsókn sem var gerð við University of Rhode Island, sýndi fram á gamlan sannleika um hollustu þess að borða rólega og tyggja matinn sinn vel. Það getur jafnvel leitt til þyngdartaps, þar sem að þeir sem að borða hægt finna frekar fyrir magafylli og borða því minna magn, en þeir …

READ MORE →