Frekari meðferðirMeðferðir

Starfsleyfi í nálastungum

Ég rakst á grein í Morgunblaðinu, 9. október, þar sem Ríkharður Mar Jósafatsson skrifaði um baráttu Nálastungufélags Íslands fyrir að fá löggildingu á starfsgrein sína. Þar stendur m.a. að heilbrigðisráðherra sé hlynntur nálastungum og hafi lýst áhuga á að skoða samstarf á milli íslenskra og kínverskra heilbrigðisyfirvalda. Á sama tíma …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur geta mögulega unnið gegn parkinsonveiki

Morgunblaðið greindi um daginn frá kóreskri rannsókn þar sem vísbendingar fundust um að nálastungur geta haft jákvæð áhrif á dópamínframleiðslu í heila en Parkinsonveiki er tengd skorti á þessu boðefni. Kóresku rannsakendurnir sprautuðu mýs með efni sem drepur heilafrumunar sem framleiða dópamín og á þann hátt framkölluðu þeir Parkinsonsjúkdóminn í …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur

Grunnhugmyndin að baki nálastungumeðferðinni er sú að koma jafnvægi á lífsorkuna (Chi) eða öllu heldur á flæði hennar. Lífsorkan streymir aðallega um ákveðnar orkurásir í líkamanum sem liggja rétt undir húðinni. Hver orkurás er tengd ákveðnu líffæri. Með því að stinga nálum í valda punkta, sem valdir eru út frá ástandi einstaklingsins, …

READ MORE →