Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að hreinsa örbylgjuofninn

Setjið skál með vatni og sítrónu, sem skorin er í tvennt, inn í ofninn.  Stillið á hæðsta hita í ca. 5 mínútur.  Gufan losar öll óhreinindi og hægt er að þurrka auðveldlega úr ofninum með þurrum klút. Fyrir utan það að ofninn lyktar betur.

READ MORE →
Örbylgjuofn
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif örbylgjuhitunar á mat

Mikið hefur verið skeggrætt um áhrif örbylgjuofna í matargerð síðustu ár og áratugi. Sumum finnst örbylgjuofninn hið mesta þarfaþing og nota hann við hverja matseld. Aðrir vilja ekki sjá hann, finnst maturinn slepjulegur og óspennandi eftir örbylgjuhitunina. Ljóst er að matur missir nokkuð af næringargildi sínu við hitun, einhver ensím …

READ MORE →