UppskriftirÝmislegt

Páskaegg úr heimalöguðu súkkulaði

Uppskrift: 1 meðalstórt egg eða 2 minni Formin fást í versluninni Pipar og Salt Klapparstíg og eru til í mismunandi stærðum. Páskaegg Fyrst þarf að búa til eigið súkkulaði: 1 dl lífrænt kakóduft ½ dl kaldpressuð kókosolía ½ dl kakósmjör ½ dl agavesýróp Setjið kakóduft + kókosolíu (fljótandi) + kakósmjör …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Heimalagað páskaegg úr Carob súkkulaði

Fann þessa uppskrift inn á heimasíðunni hjá Grænum Kosti – grunar að hún Solla eigi heiðurinn af henni Carob-páskaegg 200 gr carobella 200 gr sojabella Brjótið plöturnar & setjið í skál & bræðið yfir vatnsbaði við vægan hita. Hrærið í & blandið carobella & sojabellanu saman þegar það hefur bráðnað. …

READ MORE →
Heimagerð páskaegg
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heimagerð páskaegg úr heimagerðu súkkulaði

Pistill frá Sollu Senn líður að páskum. Þá verða dætur minar alltaf svo kátar, því þá búum við til okkar eigin páskaegg. Þetta er hefð sem byrjaði þegar unglingurinn minn uppgötvaði að páskaegg voru ekki bara máluð hænuegg….. Þetta kom nú til vegna þess að hún var með alls konar …

READ MORE →