FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat m/fræjum

2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …

READ MORE →