Heilsa

Sól gegn húðkrabbameini

Það hefur verið mikið talað um hættuna á húðkrabbameini ef fólk er of mikið í sól. Nú hafa rannsóknir sýnt að sólskinið getur einnig aðstoðað við að fyrirbyggja húðkrabbamein. Þetta hljómar eins og þversögn en lykillinn er hófsemi. Rannsakendur í Stanford háskóla fundu út að framleiðsla á D-vítamíni örvast í …

READ MORE →
Heilsa

Geta geislar sólarinnar hjálpað gegn astma?

Sólskin getur dregið úr astma, samkvæmt áströlskum rannsóknum. Hópur rannsakenda könnuðu áhrif útfjólublárra geisla á einkenni bólgu í lungum og öndunarvegi. Rannsóknirnar voru gerðar á músum, sem voru fyrst smitaðar með ofnæmisvökum sem að valda astmaeinkennum. Kom í ljós að astmaeinkennin minnkuðu áberandi mikið ef þær voru í útfjólubláum geislum …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Mikilvægi D-vítamíns

D-vítamín er eitt af mikilvægustu vítamínunum sem að líkaminn þarfnast til að halda góðri heilsu. Það hjálpar húðinni með gróanda, eflir ónæmiskerfið og verndar líkamann gegn óæskilegum örverum. Besta leiðin til að líkaminn fái nægjanlegt D-vítamín, er að vera úti í sólinni. Sólargeislarnir, útfjólubláir geislar sólarinnar, eru lykillinn að jafnvægi …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →
B5 vítamín
MataræðiVítamín

B5 vítamín (Pantótensýra)

B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …

READ MORE →