Bananar eru kalíumríkir
FæðubótarefniMataræði

Kalíum (Potassium)

Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …

READ MORE →
Burnirót (Rhodiola rosea)
JurtirMataræði

Burnirót

Við fengum eftirfarandi fyrirspurn frá henni Guðbjörgu: Ég finn ekkert inni á síðunni ykkar um Arctic root. Væruð þið til í að skoða þessa jurt frekar og setja e-n fróðleik inn á síðuna. Takk fyrir frábæran fróðleiksbanka. Kv. Guðbjörg. Við finnum fyrir miklum áhuga fólks að vita meira um lækningajurtir …

READ MORE →