Heilsa

Sýrustig líkamans

Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Súrt og basískt mataræði

Eins og ég sagði frá í greininni um sýrustig líkamans þurfum við að neyta um 80% basískrar fæðu og um 20% súrrar fæðu til að endurheimta eða viðhalda eðlilegu sýrustigi líkamans. Þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi er viðnámsþróttur líkamans miklu meiri gegn sjúkdómum og pestum. Hér að neðan má finna töflu um …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →