grænt te og sjálfsofnæmi
MataræðiÝmis ráð

Grænt te gott gegn sjálfsónæmi

Enn og aftur birtist ný rannsókn sem að sýnir fram á kosti þess að drekka grænt te og nú gegn sjálfsónæmi. Rannsóknin var gerð á dýrum með sykursýki 1 og Sjögren´s sjúkdóminn á frumstigi. Tára- og munnvatnskirtlar skemmast þegar um Sjögren´s sjúkdóm er að ræða, en niðurstaðan var sú að …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
hvítur sykur eða hrásykur?
MataræðiÝmis ráð

Hvítur sykur eða Hrásykur?

Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …

READ MORE →
Hvítlaukur
JurtirMataræði

Hvítlaukur

Hvítlaukur er ein verðmætasta matartegund sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann er öflugasta sýkla”lyfið” sem kemur beint frá náttúrunnar hendi. Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás og er talað um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Hvítlaukur er öflug lækningajurt. Hann berst á móti sýkingum, er góður …

READ MORE →