Heilsa

Fylgikvillar magahjáveituaðgerða

Fyrr í vikunni birtum við grein um helstu kosti magahjáveituaðgerða sem byggð var á viðtali í Morgunblaðinu við Hjört G. Gíslason skurðlækni. Ekkert var talað um mikla fylgikvilla og alvarleika þessarar stóru aðgerðar og vil ég bæta úr því hér. Á vef Reykjalundar er að finna ítarlegan bækling um allt er snýr …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
borða hægt
MataræðiÝmis ráð

Borðum hægt og minnkum mittismálið

Rannsókn sem var gerð við University of Rhode Island, sýndi fram á gamlan sannleika um hollustu þess að borða rólega og tyggja matinn sinn vel. Það getur jafnvel leitt til þyngdartaps, þar sem að þeir sem að borða hægt finna frekar fyrir magafylli og borða því minna magn, en þeir …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →