HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeið kvenna og hómópatía

Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum.  Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast.  Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna.  Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að …

READ MORE →
JurtirMataræði

Kanill

Sænsk rannsókn hefur rennt stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna að kanill getur verið góður í meðferð við sykursýki 2. Rannsóknin sýndi marktæka minnkun í blóðsykri hjá sjúklingum sem notuðu 6 grömm af kanil út á hrísgrjónagrautinn sinn, í samanburði við sjúklinga sem ekki notuðu kanil. Í kanilnum hafa fundist …

READ MORE →