JurtirMataræði

Blöðrubólga og jurtir

Í framhaldi af grein Blöðrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annað sem að geta einnig hjálpað mikið þegar um blöðrubólgu og aðra þvagfærakvilla er að ræða. Trönuber geta komið í veg fyrir að bakteríur festi sig við þvagblöðruvegginn. Til að bakteríur geti sýkt og komið af stað bólgum, þurfa þær fyrst …

READ MORE →
sólber
MataræðiÝmis ráð

Sólber og blöðrubólga

Sífellt er verið að gera fleiri og fleiri rannsóknir á því hvernig náttúran og það sem að hún gefur af sér, getur hjálpað til við að fyrirbyggja og jafnvel lækna sjúkdóma. Margar rannsóknir hafa verið gerðar undanfarið á berjum. Ber mælast með gríðarlega mikið magn af andoxunarefnum og eru mjög …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Trönuberjabrauð

Ásthildur sendi okkur þessa spennandi uppskrift. Ef þið eruð laus við allan sykur þá myndi ég bara prófa að sleppa honum. Ef þið borðið ekki egg þá væri ráð að bæta aðeins við lyftidufti og vökva. 1/4 bolli jurtaolia 1 bolli haframjöl 1 bolli speltmjöl 1/2 bolli hrásykur 2 tsk …

READ MORE →