BrauðUppskriftir

Trönuberjabrauð

Ásthildur sendi okkur þessa spennandi uppskrift. Ef þið eruð laus við allan sykur þá myndi ég bara prófa að sleppa honum. Ef þið borðið ekki egg þá væri ráð að bæta aðeins við lyftidufti og vökva.

  • 1/4 bolli jurtaolia
  • 1 bolli haframjöl
  • 1 bolli speltmjöl
  • 1/2 bolli hrásykur
  • 2 tsk vínsteinslyftiduft
  • 1 tsk matarsodi
  • 3/4 bolli ab-súrmjólk
  • 2 stór egg
  • 1 bolli trönuber
  • 1/2 bolli engifer-sultaður-gróf-saxað

Allt sett í skál, hrært með sleif og sett í 2 form.

Bakað við 180 gr hita í 50-60 mín.

Uppskrift: Ásthildur Sigurðardóttir

Previous post

Pizzusnúðar

Next post

Speltbollur með fjallagrösum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *