Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga:

Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur fyrir sársauka.

Alltaf skal hita upp fyrir hverja æfingu, nóg ætti að vera að ganga rösklega í fimm mínútur og síðan teygja alltaf rólega, eftir æfingar. Góð regla er að halda hverri teygju í u.þ.b 20 – 30 sekúndur. Teygjur eru mjög nauðsynlegar fyrir vöðvana, til að minnka áhættu á meiðslum og til að halda liðleika

Höfundur: Guðný Ósk Diðriksdóttir

Deildu þessum upplýsingum

Previous post

Rétt líkamsstaða

Next post

Blettir á viðarhúsgögnum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *