Frekari meðferðirMeðferðir

Svæða- og viðbragðsmeðferð

Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

Blómadropar

Blómadropar – grein unnin upp úr viðtali við Írisi Sigurðardóttur sem birtist í Nýju lífi, árið 1999. Viðtalið tók Jónína Leósdóttir. Ertu undir miklu álagi þessa dagana? Ertu kvíðin(n), döpur(dapur), áhyggjufull(ur), útbrunnin(n) eða í uppnámi? Þá gætu blómadropar kannski komið ró á tilfinningalíf þitt og gert þér auðveldara að takast …

READ MORE →
Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
Dönsum á okkur fallegan maga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Dönsum á okkur fallegan maga

Oftar en ekki benda konur á magann þegar að þær eru spurðar um hvað þær vildu helst laga eða breyta á líkama sínum. Því miður er þetta svæði líka oftast það sem að þær eiga erfiðast með að þjálfa upp, sérstaklega eftir að hafa gengið með börn. Magaæfingar geta mikið …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →
Það slæma getur haft verndandi áhrif
Greinar um hreyfinguHreyfing

Það slæma getur haft verndandi áhrif

Í Morgunblaðinu um daginn var frétt af norska vefnum forskning.no um að mikið líkamlegt álag vinnur gegn sjúkdómum á borð við krabbamein og alzheimer og er jafnvel hægt að mæla varnargildið eftir aðeins eitt skipti. Rætt var við prófessor Alf Brubakk og segir hann að þegar manneskja verður fyrir verulegu, …

READ MORE →
jóla jóga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun

Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup …

READ MORE →
B5 vítamín
MataræðiVítamín

B5 vítamín (Pantótensýra)

B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …

READ MORE →