ofeldun
MataræðiÝmis ráð

Ofeldun

Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög heilsuspillandi er þegar matur brennur hjá okkur. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga nú þegar aðal grilltíminn fer í …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →
hunang í mat
MataræðiÝmis ráð

Hunang til lækninga

Hunangi er safnað og notað útum allan heim. Það hefur verið notað í mat í aldanna rás og einnig til lækninga öldum saman. Sykur þekktist ekki á tímum Grikkja og Rómverja, en þeir notuðu hunang sem sætuefni. Rómverskir læknar notuðu einnig hunang sem svefnmeðal í þá daga, á meðan að …

READ MORE →
Hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Undur hráfæðis

Hundruð þúsundir manna eru lifandi sönnun þess að umskipti yfir í hráfæði er það besta sem hefur hent það í lífinu. Vitnisburðir sýna aftur og aftur að það að borða hráfæði vinnur bug á alls kyns heilsuvandamálum og eykur orkuna eða eins og kona á fimmtugsaldri orðaði það; ” Það …

READ MORE →
Mjólkuróþol
FæðuóþolMataræði

Mjólkuróþol

Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægjanlegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir því hlutverki að brjóta niður mjólkursykurinn í meltingarvegi. Bent skal á að mjólkuróþol og mjólkurofnæmi er sitt hvor hluturinn. Ef fólk er með ofnæmi fyrir mjólk þá …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →