MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Arnica – remedían ómissandi

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur hómópata  Það er ein remedía sem ég gæti ekki hugsað mér að vera án, en það er Arnica. Allir sem vita hvernig hún virkar og hafa notað hana, geta sagt kraftaverkasögur um hana. Hún er alltaf meðferðis hjá mér hvert sem ég fer, mjög góð í …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Gigt, hvað er hægt að gera?

Gigt er bólguástand í líkamanum og er ein af meginorsökum gigtar of mikil sýra í blóðinu, sem að veldur bólgum. Margar tegundir eru til af gigt, þær algengustu eru Liðagigt og Slitgigt. Eins má nefna Vefjagigt, Fjölvöðvagigt, Þvagsýrugigt, Psoriasisliðagigt og Rauða Úlfa. Gigt getur gert vart við sig mjög skyndilega …

READ MORE →
Aloe Vera
JurtirMataræði

Aloe Vera

Aloe Vera plantan er þekkt fyrir lækningarmátt sinn. Til eru yfir 200 ólíkar tegundir af plöntunni sem vaxa á þurrum svæðum á ólíkum stöðum í heiminum. Algengt er orðið að fólk sé með þessa plöntu í potti heima hjá sér. Það sem notast er við úr plöntunni er safinn úr …

READ MORE →