HómópatíaMeðferðir

Hvað felst í hómópatía?

Hómópatía er mjög mild og áhrifarík lækningaaðferð, oft kölluð smáskammtalækningar.  Þetta er heildræn aðferð sem miðar að því að örva lífskraft einstaklingsins til að hjálpa líkamanum til að lækna sig sjálfur. Í hómópatíu er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og er jafnvægi á þessum …

READ MORE →
Hamingja hér og nú!
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hamingjan – Hér og Nú

Þegar ég er spurð hvert ég stefni í lífinu og hvert markmið mitt sé þá svara ég ,,að vera hamingjusöm”. Sumum finnst þetta háleitt markmið, öðrum finnst þetta frekja og enn öðrum finnst það of opið og almennt. Mín skoðun er að þetta er einfalt ef nálgunin er rétt. Allt …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
Jákvæðni og betri heilsa
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Jákvæðni og betri heilsa

Gleði og hamingja, ásamt öðrum jákvæðum tilfinningum, hafa mun meiri áhrif á heilsuna en nokkurn tíma áður hefur verið talið. Nýleg rannsókn, sýnir að þeir sem að eru hamingjusamir, lífsglaðir og jákvæðir, verði síður veikir en þeir sem að eru meira neikvæðir. Eins sýnir þessi sama rannsókn að þegar jákvæðir …

READ MORE →