Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Brjóstamyndataka - er hún góğ eğa slæm? Prenta Rafpóstur

Lengi hafa læknar, sem og ağrir, veriğ á öndverğum meiği meğ álit sitt á brjóstamyndatökum. Virğist sem hópur şeirra sem ekki er hlynntur şeim, fari ört stækkandi.

Danskur læknir Dr. Peter Gotzsche, varpaği şessari vangaveltu fram í riti sínu, sem birt var í The Lancet í október 2006. "Draga árlegar brjóstamyndatökur úr líkum á dauğsfalli hjá konum vegna brjóstakrabbameins". Dr. Gotzsche hafği veriğ ağ endurkanna upprunalegar rannsóknir sem ağ gáfu til kynna kosti brjóstamyndatöku, en fannst şær ekki nógu sannfærandi til ağ standast.

Síğan şá hafa fleiri læknar komiğ fram sem ağ ekki telja ağ svo sé og hvetja ekki til brjóstamyndatöku. Í slíkum myndatökum verğur konan fyrir geislun sem, ağ sumra mati, gæti allt eins aukiğ líkur konunnar á ağ şróa brjóstakrabbamein.

 

Dr. Michael Baum frá University College í London, segir ağ nıjustu gögn og kannanir sıni fram á ağ brjóstamyndatökur geri meira ógagn en gagn. Einnig er haft eftir Dr. W.Gifford-Jones, ağ dauğalíkur kvenna á milli 40 og 49 ára, sem fara reglulega í brjóstamyndatöku, séu tvöfalt meiri, en hjá şeim konum sem ekki fóru í myndatökurnar.

Dr. Gifford-Jones bendir einnig á ağra áhættuşætti, bæği líkamlega og andlega. Şegar brjóstiğ er klemmt saman fyrir myndatökuna, geta æğar sprungiğ og valdiğ şví ağ hugsanlegar krabbameinsfrumur gætu dreifst um líkamann og şar meğ aukiğ dauğalíkur. Einnig nefnir hann áfalliğ sem ağ konur verğa fyrir şegar şær fá jákvæğa greiningu um ağ eitthvağ sé ağ og erfiğa tímann sem líğur şar til ağ búiğ er ağ taka og rannsaka sıni og şağ reynist svo neikvætt. Sınatakan sjálf er svo einnig inngrip sem hefği şá veriğ sleppt, ef ekki hefği veriğ myndağ.

 

Şá eru einnig tilfelli sem myndatakan sınir ağ allt sé í lagi, en síğar kemur í ljós ağ svo var ekki. Şar upplifa konurnar falskt öryggi og svo vanlíğan og efasemdir gagnvart tækninni.

Rannsóknir hafa sınt ağ brjóstamyndatökur nái ekki ağ greina krabbameiniğ í 30% tilvika hjá konum á milli 40 og 49 ára. Einnig ağ şağ getur tekiğ allt ağ 8 ár fyrir æxliğ í brjóstinu ağ verğa nógu stórt til ağ şağ greinist í myndatöku. Á şeim árum gæti krabbameiniğ hafa dreift sér um líkamann.

 

Şessari stóru spurningu sem viğ lögğum upp meğ verğur ekki svarağ hér og eflaust verğur henni ekki svarağ alveg á næstunni. Hvort heldur konur fara í brjóstamyndatökur eğa ekki, şurfa şær ávallt ağ hugsa vel um hollt mataræği og heilbrigğan lífsstíl. Şağ er sá lykill sem ağ gengur ağ heilsusamlegu langlífi.

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn