Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Spjallsvæðið
┴ d÷finni

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Hßr blˇ­■rřstingur og matarŠ­i Prenta Rafpˇstur

Ůegar hjarta­ dŠlir blˇ­i um lÝkamann, ■rřstist blˇ­i­ ˙t Ý veggi Š­anna. Hjß fˇlki sem ■jßist af of hßum blˇ­■rřstingi er ■essi ■rřstingur ˇe­lilega hßr.

Blˇ­■rřstingur er mŠldur og skrß­ur me­ tveimur gildum. Annars vegar efri m÷rk sem standa fyrir slagbils■rřsting (systolic pressure) og hins vegar ne­ri m÷rk sem standa fyrir lßgbils■rřsting (diastolic pressure).

Efri m÷rkin eru mŠld ■egar hjarta­ dregst saman og dŠlir blˇ­i ˙t Ý Š­arnar, vi­ ■etta hŠkkar ■rřstingurinn Ý slagŠ­um lÝkamans og nŠr hßmarki vi­ lok hjartasamdrßttarins. Ne­ri m÷rkin eru tekin ■egar hjarta­ hvÝlist milli samdrßtta, blˇ­i­ rennur ˙t eftir slagŠ­akerfinu og vi­ ■a­ lŠkkar slagŠ­a■rřstingurinn sem nŠr lßgmarki rÚtt ß­ur en hjarta­ dregst saman aftur.

á

Ef hŠkkun eráß blˇ­■rřstingi ■arf hjarta­ a­ hafa meira fyrir ■vÝ a­ dŠla nŠgjanlegu magni blˇ­s til allra vefja lÝkamans. Aflei­ingar hß■rřstings geta leitt til nřrnabilunar, hjartabilunar og hjartaßfalls, auk ■ess sem hann eykur lÝkurnar ß heilablŠ­ingum og veldur hann Š­ak÷lkun, vÝtt og breitt um lÝkamann.

Hßr blˇ­■rřstingur getur fari­ hljˇtt og oft finnur fˇlk ekki fyrir neinum einkennum fyrr en a­rir fylgikvillar fara a­ gera vart vi­ sig. Ůess vegna hefur hß■rřstingur oft veri­ kalla­ur "Hljˇ­ur mor­ingi". Algengustu einkenni eru hins vegar h÷fu­verkir, svitak÷st, hra­ur p˙ls, andnau­, svimi og sjˇntruflanir.

E­lilegur blˇ­■rřstingur er ef efri m÷rk eru undir 130 og ne­ri m÷rk undir 85. Ef blˇ­■rřstingurinn mŠlist hŠrri en 140/90 Ý hvÝld er um a­ rŠ­a hß■rřsting.

á

Ors÷k hß■rřstings er ˇ■ekkt en nokkra ßhŠttu■Štti er ■ˇ vita­ um. Ůeir eru m.a. tˇbaksreykingar, streita, hreyfingaleysi offita, lyfjaneysla og mikil neysla salts. Einnig leika erf­ir stˇra rullu ■egar kemur a­ hß■rřstingi. A­rir ßhŠttu■Šttir sem sn˙a a­ matarŠ­i eru lÝtil neysla ß trefjum, of mikil neysla sykurs, neysla slŠmrar fitu og lÝtil neysla gˇ­rar fitu (sjß Enga fitufŠlni - takk) og matarŠ­i sem inniheldur lÝti­ af kalki, magnesÝum og C-vÝtamÝni.

Sumir sj˙kdˇmar geta leitt til hß■rřstings og er ■ß tala­ um annarrar grß­u hß■rřsting. Ůessir sj˙kdˇmar eru ˇjafnvŠgi Ý hormˇnab˙skap, nřrnasj˙kdˇmar, Šxli og ■renging Ý Š­um.

á

MatarŠ­i:

Ůa­ sem skiptir mestu mßli var­andi gildi matarŠ­is er a­ koma sÚr Ý kj÷r■yngd ■ar sem offita getur veri­ stˇr ßhŠttu■ßttur.

Auka skal neyslu ß grŠnmeti, ßv÷xtum, baunum, korni, hnetum og frŠjum. GrŠnmetisŠtur eru almennt me­ lŠgri blˇ­■rřsting en a­rir og ■jßst sjaldnar af hß■rřstingi og ÷­rum hjartasj˙kdˇmum. Ůessi munur liggur ■ˇ ekki Ý minni neyslu ß salti heldur frekar er matarŠ­i ■eirra sem eru grŠnmetisŠtur, rÝkara af kalÝum, flˇknum kolvetnum, gˇ­um fitusřrum, trefjum, kalki, magnesÝum og C-vÝtamÝni.

Tegundir sem fˇlk me­ hß■rřsting Štti a­ leggja sÚrstaklega ßherslu ß a­ hafa Ý matarŠ­i sÝnu eru: Sellerř, hvÝtlaukur, laukur, hnetur og frŠ, feitur fiskur, grŠnt laufgrŠnmeti, heilkorn og baunir og tegundir sem eru rÝkar af C-vÝtamÝni eins og spergilkßl og sÝtrusßvextir.

Rannsˇknir hafa sřnt a­ sellerř hefur t÷luver­ ßhrif til lŠkkunar ß blˇ­■rřstingi. DŠmi er um mann sem nß­i a­ lŠkka blˇ­■rřsting sinn ˙r 158/96 ni­ur Ý 118/82 eftir a­ hafa bor­a­ 150 gr÷mm af sellerři ß dag Ý eina viku. Ůa­ er allavega ■ess vir­i a­ prˇfa.

á

Hreinsa skal allt salt ˙r fŠ­unni. Sko­i­ innihaldslřsingar og for­ist allt sem stendur ß "salt", "soda", "sodium" e­a "Na". For­ist einnig allar v÷rur sem innihalda MSG, b÷kunarsˇda, ni­ursu­uv÷rur sem ekki eru merktar salt- e­a sodium lausar og noti­ ekki sojasˇsu.

┌tb˙i­ ykkur ferska grŠnmetis- og ßvaxtasafa (sjß Hreinir dj˙sar). SÚrstaklega er mŠlt me­ rau­rˇfum, gulrˇtum, sellerři, sˇlberjum, tr÷nuberjum, sÝtrusßv÷xtum, steinselju, spÝnati og vatnsmelˇnu.

MŠlt er me­ a­ teknar sÚu inn 2 msk. af h÷rfrŠolÝu daglega.

Snei­i­ hjß dřrafitu. SŠki­ frekar prˇtein Ý pl÷nturÝki­, ˙r korni og baunum.

For­ist me­ ÷llu ßfengi, koffein og tˇbak.

á

Anna­ sem gott er a­ hafa Ý huga:á Stundi­ reglulega lÝkams■jßlfun, eins og t.d. 30 mÝn˙tna g÷ngu, ■risvar Ý viku. Passi­ upp ß a­ fß nŠgan svefn. For­ist streitußstand eins og m÷gulegt er.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn