Heilsubankinn Umhverfi­
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

═sland, hreint, nßtt˙rulegt og heilnŠmt? Prenta Rafpˇstur

Ůa­ er grÝ­arlega ßnŠgjuleg ■rˇun sem hefur veri­ a­ eiga sÚr sta­ ß sÝ­ustu ßrum. Fˇlk er a­ ver­a me­vita­ra um sitt eigi­ heilbrig­i og um ■a­ a­ hl˙a a­ umhverfi sÝnu og nßtt˙ru.

Fˇlk lifir st÷­ugt heilsusamlegra lÝfi, me­ aukinni hreyfingu Ý daglegu lÝfi, auk ■ess a­ velja hollar og gˇ­ar neysluv÷rur. Og ßnŠgjuleg hli­arverkun ß ■essari heilsubylgju er aukin vakning fyrir lÝfrŠnni rŠktun, umhverfis- og nßtt˙ruvernd.

GrÝ­arlegur v÷xtur er Ý eftirspurn eftir lÝfrŠnni framlei­slu Ý heiminum og eru stˇrfyrirtŠki eins og General Electrics, Hunts og fleiri a­ undirb˙a sig til a­ svara ■essari breyttu eftirspurn me­ ■vÝ a­ kaupa upp framlei­slufyrirtŠki Ý lÝfrŠnni rŠktun, svo ■au ver­i ekki undir Ý ■essari nřju samkeppni.

N˙ er svo komi­ a­ v÷ntun er ß bŠndum sem stunda lÝfrŠna rŠktun ■ar sem eftirspurn er or­in meiri en sem nemur framlei­slunni.

á

En hvar er ═sland statt Ý ■essu breytta umhverfi? Vi­ h÷fum lengi unni­ a­ ■vÝ a­ marka­ssetja okkur sem hreint og ˇspillt land sem bř­ur hreinar og nßtt˙rulegar afur­ir. St÷­ugt berast frÚttir af landvinningum hins gˇ­a Ýslenska hrßefnis til framandi landa og n˙ sÝ­ast af vaxandi ßhuga verslunarke­ja eins og Whole Foods Ý BandarÝkjunum sem bjˇ­a eing÷ngu lÝfrŠna, vistvŠna og ˇerf­abreytta v÷ru til s÷lu Ý sÝnum verslunum.

Hversu hreint er okkar ßgŠta land og hvernig er okkar framtÝ­arsřn?

á

Ůa­ er erfitt a­ sty­jast vi­ nokku­ anna­ en opinbera stefnu stjˇrnvalda ■egar tala­ er um framtÝ­arsřn okkar. Og hvar liggja ßherslur Ýslenskra stjˇrnvalda?

Ůa­ fyrsta sem okkur dettur Ý hug er a­ sjßlfs÷g­u ßlframlei­slan ■ar sem miki­ hefur veri­ rŠtt um hana a­ undanf÷rnu. Forsvarsmenn rÝkisstjˇrnarinnar tala n˙ undir ■eim formerkjum a­ ßlframlei­sla ß ═slandi leggi lˇ­ ß vogarskßlar sjßlfbŠrrar ■rˇunar Ý heiminum og dragi ˙r mengun Ý stŠrra samhengi. Ůetta segja ■eir me­ tilvÝsun til ■ess a­ ef ßlfyrirtŠkin vŠru ekki hÚr ß landi, ■ß vŠru ■au a­ framlei­a ßl annars sta­ar, ■ar sem ■au myndu ekki notast vi­ sjßlfbŠra og vistvŠna orkugjafa.

En hverjar eru sta­reyndir mßlsins? Til ■ess a­ geta mŠtt orku■÷rf ■eirra ßlvera sem n˙ ■egar eru starfandi og ■eirra sem komin eru ß teiknibor­i­, ■urfum vi­ a­ ganga ß nŠr eina ˇspillta landsvŠ­i­ sem eftir er Ý allri Evrˇpu. Vi­ ■urfum a­ virkja nŠr allar okkar ßr me­ grÝ­arlegum breytingum ß landslagi, ˙trřmingu fossa og fl˙­a og tilkomu mannger­ra uppist÷­ulˇna. Uppist÷­ulˇnin auka svo enn ß hŠttuna ß sandfoki sem mun enn frekar ganga ß ■ß vi­kvŠmu nßtt˙ru sem fyrir hendi er ß ═slandi.

Og hva­ me­ ■ß sta­hŠfingu a­ ßlframlei­sla ß ═slandi sÚ eftir a­ minnka heildarmengun Ý heiminum? ┴lverin sjßlf menga alltaf af framlei­slu sinni hvar sem ■au eru. Minni mengun vegna vistvŠnnar raforku er sta­reynd, en ■ß ■urfum vi­ bŠ­i a­ hafa Ý huga, hverju er fˇrna­ eins og a­ ofan greinir, auk ■ess sem flutningar til og frß landinu, ß s˙rßli annars vegar til ßlbrŠ­slunnar og brŠddu ßli hins vegar til frekari vinnslu annars sta­ar, hefur grÝ­arlega mengun Ý f÷r me­ sÚr. Flutningaskipin ganga fyrir svartolÝu og ■au flytja m.a. s˙rßl til ═slands alla lei­ frß ┴stralÝu og svo er ßli­ flutt ˙t langar lei­ir til frekari vinnslu.

Einnig er mj÷g varhugavert a­ setja fram ■ß fullyr­ingu a­ ef ßlfyrirtŠkin vŠru ekki sett upp ß ═slandi yr­u ■au sett ni­ur Ý ■ri­ja heims hlutanum ■ar sem lÝti­ sem ekkert eftirlit er me­ mengunarmßlum og ■ar sem notast vŠri vi­ mengandi orkuframlei­slu. Sta­reyndin er s˙ a­ ■rřstingur vestrŠnna rÝkja ß umbŠtur Ý ÷rum heimshlutum vegna hnattrŠnnar mengunar er a­ aukast og ef l÷nd munu fara fram ˙t mengunarkvˇtum munu vestrŠn rÝki Ý sÝauknu mŠli beyta ■rřstingi til a­ vinna ß mˇti ■vÝ. Og einnig ■arf a­ hafa Ý huga a­ me­ ■vÝ a­ hafna mengandi stˇri­ju, setjum vi­ aukinn ■rřsting ß stˇrfyrirtŠki a­ huga a­ mengunarmßlum og setjum gott fordŠmi fyrir ÷nnur rÝki.

á

Anna­ sem ˇgnar vi­kvŠmri nßtt˙ru okkar er erf­atŠknin. ┴ ═slandi hefur ■egar fengist leyfi fyrir tilraunarŠktun ß erf­abreyttu byggi og er vaxandi ßhugi ß erf­abreyttri rŠktun hÚr ß landi. ═ ÷­rum l÷ndum eru dŠmi fyrir ■vÝ a­ erf­abreytt rŠktun hafi gengi­ a­ lÝfrŠnni rŠktun dau­ri, ■ar sem erf­abreytta rŠktunin smitast yfir Ý ■ß lÝfrŠnu sem getur ■ß ekki lengur talist lÝfrŠn. Vi­ b˙um yfir frßbŠru tŠkifŠri ß ═slandi. Me­ ■vÝ a­ auka st÷­ugt lÝfrŠna rŠktun og banna me­ ÷llu ■ß erf­abreyttu, nßum vi­ forskoti ß ÷nnur l÷nd og ver­um Ý stakk b˙in til a­ mŠta aukinni eftirspurn eftir lÝfrŠnni, hreinni og heilnŠmri v÷ru. Vi­ st÷ndum sÚrstaklega vel a­ vÝgi ■ar sem ═sland er eyja, ■vÝ ■ß ˇgnar erf­abreytt rŠktun frß nßgrannal÷ndum okkar, ekki lÝfrŠnu rŠktuninni.

á

Ef stjˇrnv÷ld breyta stefnu sinni og hafna stˇri­ju, banna erf­abreytta rŠktun og sty­ja Ý auknu mŠli vi­ ■ß lÝfrŠnu, ■ß munu ═slendingar geta me­ stolti byggt upp ■ß jßkvŠ­u Ýmynd sem ■eir hafa veri­ a­ vinna a­ ßrum saman og sagt af heilindum, a­ ═sland sÚ hreint, nßtt˙rulegt og heilnŠmt.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn