Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Grnt te gott gegn sjlfsnmi Prenta Rafpstur

Enn og aftur birtist n rannskn sem a snir fram kosti ess a drekka grnt te og n gegn sjlfsnmi.

Rannsknin var ger drum me sykurski 1 og Sjgrens sjkdminn frumstigi. Tra- og munnvatnskirtlar skemmast egar um Sjgrens sjkdm er a ra, en niurstaan var s a mun minni skemmdir uru munnvatnskirtlum, hj eim hpi sem gefi var grnt te.

essar niurstur gefa mjg til kynna a drykkja grnu tei, geti verulega dregi r einkennum Sjgrens sjkdmsins, en eitt af aaleinkennum essa sjlfsnmis, er urrkur munni.

Rannsakendurnir leituu srstaklega eftir blgum og fjlda eitilfrumna, sem eru srstk hvt blkorn, sem safnast saman vi blgustand. S hpur, sem fkk grnt te, hafi frri eitilfrumur og bli eirra mldist einnig minna af v mtefni, sem lkaminn framleiir, egar nmiskerfi rst gegn sjlfu sr, vi sjlfsnmisstand.

Niursturnar gefa sterklega til kynna a me v a velja gott grnt te, uppfullu af hollum andoxunarefnum s.s. polyphenolum og ga sr eim drykki, s mguleiki a koma veg fyrir marga sjkdma.

Tali er a grnt te sem tbi er r ferskum ea urrkuum laufum, geti t.d. hjlpa verulega vegna margra meltingarkvilla, geti komi veg fyrir tbreislu missa baktera, t.d. herpes, geti astoa vi frumuuppbyggingu heilanum og lifrinni og styrkt tannholdi.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn