Heilsubankinn Meferir
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Meferaraili
Rsa Bjarnadttir
Hmpati (LCPH)
Pstnmer: 108
Rsa Bjarnadttir
 
Meferar- og jnustuailar

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Konur og hjartasjkdmar Prenta Rafpstur

Margir vilja lta a hjartasjkdmar leggist aallega karlmenn. etta er alls ekki rtt. Konur f a mealtali hjartasjkdma tu rum eftir krlum en batahorfur eirra eru lakari en karla.

httumat hj konum er einnig oft vandasamara heldur en hj krlum, ar sem einkenni eirra eru oft ekki eins dmiger og hj krlum.

Bretlandi eru hjartasjkdmar algengasta dnarorsk meal kvenna. Um 25% kvenna deyja vegna afleiinga af hjartasjkdmum. Konur sem f hjartafall eru lklegri en karlar til a lifa a af og ef r lifa hjartafalli af eru r lklegri til a andast innan rs en karlarnir.

annig a a er full sta fyrir konur a ekkja vel til aal httutta og forvarnartta hjartasjkdma.

Aalhttuttirnir eru:

  • Reykingar - a borgar sig aldrei a byrja og a er aldrei of seint a htta.

  • Getnaarvarnarpillan - Ef kona reykir og tekur pilluna eru 30 sinnum meiri lkur a hn fi hjartasjkdm. Bir essir ttir auka httuna einir og sr og httan margfaldast ef bir essir ttir eru til staar.

  • Breytingaskeii - Estrogen hormni spilar stra rullu a halda hjarta og um heilbrigum. Eftir breytingaskeii dregur verulega r framleislu essu hormni og tni hjartasjkdma rkur upp.

  • Offita og skortur hreyfingu

  • Sykurski - httan hjartasjkdmum er sj til tu sinnum hrri meal kvenna me sykurski

  • Htt klesterlhlutfall - Eykur lkurnar hjartasjkdmum hj konum og srstaklega eftir fimmtugt.

Samkvmt Hjartavernd er hjartvnn lfsstll a a reykja ekki, stunda reglulega hreyfingu og gta a matarinu.

Rannsknir hafa snt a hlftma hreyfing dag, fimm daga vikunnar ea oftar, dregur verulega r lkum hjartasjkdmum. Hreyfingin styrkir hjartavvann, eykur ol, lkkar blrsting, hefur jkv hrif blfitu og srstaklega ga klesterli, og auveldar flki a halda kjryngd.

Varandi matari arf a hafa EMMin rj huga - rtt Mltarmynstur, rtt Magn og rttan Mat. Bora skal reglulega yfir daginn og sleppa ekki mltum. Bora skal 4 - 5 sinnum dag. egar kemur a magninu er gott a hafa huga a f sr eingngu einu sinni diskinn, bora sig ekki saddan og bora ekki eftir klukkan 8 kvldin. Og a lokum arf a huga a gu matari og ar skal huga a fjlbreyttu fi r llum fuflokkum, varast arfa fitu og srstaklega slma fitu og arfa sykurneyslu.

Hgt er a fara httumat hj Hjartarannskn en hn er stasett hsni Hjartaverndar Holtasmra 1 Kpavogi. httumati stendur llum opi og kostar a 12.600 krnur. Mrg sttarflg taka tt kostnainum. Nnari upplsingar er a finna http://www.hjartarannsokn.is/

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn